Komdu að teikna um helgina
Við hvetjum alla krakka sem heimsækja Kringluna til að taka þátt og skapa listaverk
Leyfum börnunum að þátt í að skapa listasýningu. Þau teikna skemmtilega mynd, merkja hana á bakhliðinni með nafni, aldri og símanúmeri forráðamanns.
Myndina skal setja í sérmerktan kassa og myndin gæti verið valin á sýningu í Kringlunni .
Listasýning verður sett um fyrir menningarnæturhelgina 23. - 24. ágúst
20 heppnir þátttakendur fá bíómiða í verðlaun að sýningu lokinni
Teiknismiðjan er staðsett á 1. hæð, undir rúllustiga við Útilíf.
Hjartanlega velkomin